Upplýsingamyndband

Eftirfarandi mynd veitir þér upplýsingar um það sem þú þarft að vita fyrir og eftir aðgerð.

Líkamsþyngd og offita 2:15

Yfir helmingur Svía er of þungur! Hvernir er líkamsþyngdinni eiginlega stjórnað?

Magahjáveita1:58

Er sú skurðaðgerð sem er best þekkt og er með margvíslega verkunnarþætti.

Magaermi 2:14

Magaermi er mikilvirk aðgerð, en nýrri á nálinni. Hentar betur sjúklingum sem ekki eru með mjög háan þyngdarstuðul.

SASI – aðgerð 1:52

SASI – Single Anastomosis Sleeve Ileal Bypass -er ný aðgerð sem við mælum með hjá ákveðnum sjúklingum.

Lífið eftir aðgerð 3:13

Fyrir aðgerð beinist athygglin að mestu að sjálfri aðgerðinni. En, hvað svo? Hvert á að beina athygglinni eftir aðgerð?