fbpx Skip to main content

Við erum þér gjarnan til hjálpar.

Við höfum sérhæft okkur í ýmsum tegundum aðgerða gegn offitu- og efnaskiptasjúkdómum svo sem magahjáveituaðgerð, magaermi, SASI og aðgerðum til að meðhöndla fylgikvilla eftir offituaðgerðir. Við tökum að okkur meðferð sjúklinga sem koma prívat (greiða sjálfir). Yfirskurðlæknir okkar teymis er Hjörtur Gíslason sem stjórnar teymi sem hefur unnið með offitusjúklinga í yfir 10 ár og annast yfir 15 þúsund sjúklinga, bæði aðgerðir og eftirfylgni. Þú ert velkominn til okkar!

Átt þú við offituvanda að stríða eða þjáist að sjúkdómum eða kvillum tengdum offitu?

Íhugar þú að fara í skurðaðgerð?

Þá er mikilvægt að afla frekar i upplýsinga! Skoðaðu gjaran upplýsingamyndbönd okkar og lestu upplýsingar með að blaða þig áfram niður síðuna.

Skoðaðu myndina

Upplýsingamyndband

Sjúklingar í gegnum hið opinbera.

Upplýsingar til sjúklinga sem koma í gegnum hið opinbera.

Mikilvægar staðreyndir sem er nauðsynlegt að þekkja.

Upplýsingateksti

Privat

Upplýsingar til prívat sjúklinga (greiða sjálfir)

GB Obesitas – upplýsingavídeó

Um líkamsþyngd og offitu

Play Video

Mikilvægt að lesa sig vel ti! Á blogginu okkar er að finna upplýsingar um allt frá hvað offita er til nýjunga innan offituaðgerða og offitumeðferðar. Einnig birtast hér viðtöl, greinar og vísindaniðurstöður um efnið.

Hafðu samband við - GB Obesitas Skåne

GB Obesitas Skåne AB
Wieslanderska húsinu
Lilla Varvsgatan 11
211 17 Malmö

 

info@gbobesitas.com
Sjá áKortinu
Hafðu samband ef þú ert með spurningar eða eitthvað er óljóst, við bókum samtal/göngudeildar tíma eftir þörfum. Skyldu eftir símanúmerið þitt! Þú munt heyra frá okkur innan 24 tíma!

Skoðaðu persónuverndarreglur hér.